Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_stats/helper.php on line 106
Innlit : 110511

Sykurpúðamús

Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

150 g sykurpúðar

50 g mjúkt smjör

250 g súkkulaði

½ dl soðið vatni

2½ dl rjómi

1 teskeið vanilludropar

 

 


Fyrir 4-6

 

 

  1. Bræðið sykurpúða, smjör, súkkulaði og vatn saman í potti, hrærið varlega í á meðan
  2. Þeytið rjóman og bætið vanilludropum út í
  3. Blandið súkkulaðinu úr pottinum saman við rjómablönduna
  4. Hellið síðan í 4 til 6 glös/skálar
  5. Skreytið til dæmis með súkkulaðiflögum eða jarðaberjum
  6. Gott að bera fram með ís

 

Síðan er bara að njóta. Því fyrr því betra!

 

 

Heimild:
Nigella.com

 

Hvað viltu finna?

Mest lesið


Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79