Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_stats/helper.php on line 106
Innlit : 110508

Kanilsnúðar

Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

50 g þurrger

150 g smjör

5 dl  mjólk

½ tsk salt

1½ dl sykur

1½ tsk kardimommur

8½ dl hveiti

 

Fylling:


75 g smjör
1 dl sykur
2 tsk kanill

 

Aðferð:

 1. Setjið þurrger í skál. Setjið smjör í pott og hellið mjólk út í og hitið að 37˚C
 2. Hellið yfir þurrgerið og hrærið þar til það leysist upp
 3. Bætið svo þurrefnum saman við og hrærið vel saman
 4. Látið deigið lyfta sér í 35 mínútur á volgum stað
 5. Hrærið á meðan í fyllingu
 6. Takið svo deigið og skiptið því í tvennt
 7. Rúllið því út í 20x40 sm
 8. Dreifið svo fyllingu yfir deigið og rúllið því upp
 9. Skerið snúða í 2 sm breiða bita og raðið á pappísklædda bökunarplötu
 10. Forhitið ofninn í 250˚C
 11. Látið snúðana hefast í 15 mínútur

 

Bakað í 8-10 mínútur og látið kólna undir klút.

 

Heimild:
Stóra bakstursbókin

 

Hvað viltu finna?

Mest lesið


Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79