Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_stats/helper.php on line 106
Innlit : 110543

Súkkulaðikaka

Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

8 dl hveiti

6 msk kakó

2 tsk lyftiduft

2 tsk matarsódi

3½ dl sykur

1¼ dl matarolía

3 dl vatn

2 msk hvítvínsedik

2 tsk vanilludroparAðferð:

 1. Forhitið ofninn í 180˚C
 2. Sigtið saman hveiti, kakó, lyftiduft og matarsóda í stóra skál og blandið sykri saman við
 3. Blandið öllu vökva saman í aðra skál
 4. Hellið vökva saman við þurrefnin í einu lagi og hrærið þar til deigið er mjúkt og kekkjalaust (Bætið við vatni ef þarf)
 5. Setjið deigið í bökunarpappírs klætt hringform (smelluform, 23 cm) og bakið í um það bil 60 mínútur eða þar til hægt er að stinga prjón í kökuna og hann kemur þurr út

Bökuð á undir og yfirhita í 60 mínútur

 1. Kakan tekin úr forminu og látin kólna
 2. Hægt er að skera kökuna í tvennt og setja bananakrem á milli eða setja bara súkkulaðikrem yfir kökuna

Bananakrem á milli

50 g smjör

½ dl flórsykur

2 vel þroskaðir bananar

½ tsk vanilludropar

 

Aðferð:

1. Allt hrært vel saman í hrærivél og smurt á milli

 

Krem yfir kökuna

4 dl flórsykur

4 msk kakó

75 g smjör

1 msk sýróp

4 msk mjólk / kaffirjómi (kaffirjómi gerir kremið þykkara)

 

Aðferð:

 1. Sigtið saman í skál flórsykur og kakó
 2. Hitið við vægan hita í litlum potti smjör, sýróp og mjólk / kaffirjóma við vægan hita, þar til smjörið er bráðnað
 3. Hellið þá vökva út í þurrefnin og hrærið þar til kremið er orðið mjúkt og kekkjalaust
 4. Hrærið áfram rösklega með trésleif þar til kremið hefur kólnað aðeins og þykknað
 5. Smyrjið snyrtilega yfir kökuna

 

Heimild:
Giorgio Locatelli

 

Hvað viltu finna?

Mest lesið


Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79