Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_stats/helper.php on line 106
Innlit : 110529

Pítsa

Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

25 g þurrger

2 dl volgt vatn               

½ dl matarolía

½ tsk salt

4 dl glútenlaust hveiti

 

 

 

Aðferð:

 1. Setjið þurrger í skál og hellið volgu vatni yfir og hrærið
 2. Bætið matarolíu, salti og hveiti saman við
 3. Hnoðið vel saman
 4. Látið deigið lyfta sér í 30 mínútur
 5. Forhitið ofninn í 250˚C
 6. Fletjið deigið út

 

Fylling:

2 laukar

1 tsk rifsberjasulta

2 tómatar

200 g mozzarellaostur

 

Aðferð:

 1. Skerið laukinn í þunnar sneiðar og mýkið á pönnu
 2. Setjið rifsberjasultu út á laukinn
 3. Dreifið lauknum á pítsuna
 4. Skerið tómatana í þunnar sneiðar og dreifið yfir pítsuna
 5. Stráið osti yfir

Bakið í 10-15 mínútur.

 

Heimild: Glutenfri mat-en grunnbok

 

Hvað viltu finna?

Mest lesið


Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79