Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_stats/helper.php on line 106
Innlit : 110531

Svampterta

Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

3 egg

3 dl sykur

1 tsk husk (fæst í apóteki)

1 dl heitt vatn

2 dl glútenlaust hveiti

1 dl kartöflumjöl

2 tsk vínsteinslyftiduft

1 tsk vanillusykur

 

Aðferð:

 1. Forhitið ofninn í 200˚C
 2. Hrærið egg og sykur vel saman
 3. Blandið husk saman við og hrærið vel
 4. Bætið við heitu vatni
 5. Blandið öllu hinu hráefninu saman við og hrærið saman
 6. Setjið deigið í kökuform klætt með bökunarpappír

Bakið kökuna í 35 – 40 mínútur.

 

Látið kökuna kólna og skerið hana í tvennt.

Bananakremið smurt á milli og glassúr settur yfir kökuna.

 

Bananakrem:

2 dl flórsykur

4 msk kakó

4 msk smjör við stofuhita

1 vel þroskaður banani

 

Aðferð:

 1. Sigtið saman í skál flórsykur og kakó
 2. Bætið við smjöri og hrærið vel saman
 3. Stappið bananann og blandið saman
 4. Smyrjið kreminu snyrtilega á annan botninn


Glassúr:

2 dl flórsykur

2 msk kakó

2 msk vatn

 

Aðferð:

 1. Sigtið saman í skál flórsykur og kakó
 2. Hellið þá vökvanum út í þurrefnin og hrærið þar til orðið er mjúkt og kekkjalaust
 3. Smyrjið snyrtilega yfir kökuna

 

Heimild: Glutenfri mat-en grunnbok

 

Hvað viltu finna?

Mest lesið


Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79