Berjabaka

Prentvæn útgáfa

3 dl glútenlaust hveiti 

1 dl sykur         

2 msk ljóst sýróp 

1 tsk vanillusykur

75 g smjör eða olía

 

 


Aðferð:

  1. Forhitið ofninn í 225˚C
  2. Blandið saman hveiti, sykri, sýrópi og vanillusykri
  3. Skerið smjörið í litla bita og bætið út í skálina
  4. Deigið unnið vel saman í hrærivél
  5. Setjið deigið í smurt kringlótt form og pikkið botninn með gaffli

 

Fylling:

3 dl ber að eigin vali

2 msk sykur

1 tsk kartöflumjöl

 

Aðferð:

  1. Blandið öllu vel saman
  2. Hellið berjablöndunni yfir deigið

 

Bakið í 20 mínútur.

Borið fram með rjóma eða ís.

 

Heimild: Glutenfri mat-en grunnbok