Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_stats/helper.php on line 106
Innlit : 110497

Fyllt horn

Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

5 dl volgt vatn

50 g þurrger

1 tsk salt

3 msk olía

16 dl hveiti

 

 

 

Aðferð:

  1. Setjið volgt vatn í skál og bætið í þurrgeri
  2. Bætið salti, olíu og hveiti saman við
  3. Hnoðið deigið vel saman og látið hefast í 30 mínútur á hlýjum stað

 

Fylling:

 

500 g hakk

1 laukur

1 lítil dós ananas í bitum

1 lítið box ferskir sveppir

200 g tómatpúrra

1/2 tsk salt

1/2 tsk pipar

2 tsk oregano

 

Aðferð:

 

  1. Steikið hakk og lauk saman á pönnu
  2. Skerið ananas og sveppi í litla bita og bætið á pönnuna
  3. Bætið við tómatpúrru og kryddi
  4. Hrærið vel saman og látið malla í 10 mínútur
  5. Forhitið ofninn 225˚C

 

Skiptið deiginu í þrjá hluta og fletjið hvern hlut út í stóran hring. Skerið hringinn í átta sneiðar. Setjið 1 tsk af fyllingunni á breiðari endann og rúllið upp að mjóa endanum.

 

Látið hornin hefast í 15 mínútur og penslið þau síðan með vatni.

 

Bakið í 10 - 12 mínútur.

 

Gott með fersku salati.

 

Heimild: For deg som ikke taler melk.

 

Hvað viltu finna?

Mest lesið


Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79