Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_stats/helper.php on line 106
Innlit : 110510

Sítrónuskyrbúðingur með jarðaberjum

Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

500 g skyr án bragðefna

1 sítróna

3 msk Canderel-Strásæta

2 matarlímsblöð

½ dl kalt vatn

200 g jarðaber

 Aðferð:

  1. Setjið skyrið í skál
  2. Þvoið sítrónuna vel og rífið börkinn yfir skyrið, notið til þess fínt rifjárn og rífið aðeins gula lagið
  3. Kreistið safann úr hálfri sítrónu og hrærið vel saman ásamt strásætu
  4. Smakkið og bætið við sítrónusafa eða strásætu eftir smekk
  5. Setjið matarlímið í skál með ½ dl af köldu vatni og hrærið því gætilega saman yfir potti með heitu vatni
  6. Bætið matarlíminu við skyrblönduna og hrærið vel saman
  7. Setjið í kæli í a.m.k. 2 klst
  8. Skiptið skyrbúðingi í skálar eða glös
  9. Skerið jarðaber í bita og skreytið með þeim

 

Heimild:Gestgjafinn. 1.tbl. 2004

 

Hvað viltu finna?

Mest lesið


Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79