Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_stats/helper.php on line 106
Innlit : 110517

Bollubrauð

Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

1½ dl vatn

2 msk hörfræ

2 msk sesamfræ

1 msk sólblómafræ

2 tsk þurrger

1½ dl volgt vatn

5 dl hveiti

½ tsk salt

1 msk Xylo Sweet (Náttúrusykur)

 

Aðferð:

  1. Vatnið soðið og fræin sett út í, látið bíða og kólna
  2. Setjið þurrger í skál, hellið vatni yfir og hrærið
  3. Mælið 4 dl af hveiti og bætið í skálina. Bætið salti og náttúrusykri út í, hrærið saman. Látið lyftast í 15 mínútur
  4. Forhitið ofninn í 210˚C
  5. Bætið við fræblöndu og 1 dl af hveiti, hnoðið vel saman
  6. Skiptið deiginu í 16 hluta og mótið bollur
  7. Raðið bollum í smurt form og passið að láta þær snertast

 

Bakið í 15- 20 mínútur.

 

Heimild: Sara Björk Kristjánsdóttir

 

Hvað viltu finna?

Mest lesið


Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79