Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_stats/helper.php on line 106
Innlit : 110512

Hátíðasúkkulaðikaka

Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

2 egg 

1½ dl Atwell - sykur

100 g smjör

2 dl súrmjólk

4 dl hveiti

1 tsk matarsódi

 

Aðferð:

  1. Forhitið ofninn í 180˚C
  2. Þeytið eggin og blandið Atwell - sykri rólega saman við um leið
  3. Bræðið smjörið í potti, bætið súrmjók út í og hrærið
  4. Blandið hveiti, kakó og matarsóda saman við
  5. Setjið í smurt form

Bakið í 25 mínútur.

 

Mokkakrem:

1 egg

2 dl Atwell - sykur

100 g lint smjör

1 dl kakó

1 tsk skyndikaffi

 

Aðferð:

  1. Þeytið egg og Atwell - sykur vel saman
  2. Bætið smjöri, kakó og kaffi út í og hrærið áfram þar til blandan er jöfn
  3. Smyrjið kreminu á kökuna og skreytið með t.d. blæjuberi eða jarðaberi

 

Heimild: Gestgjafinn 4.tbl. 2004

 

 


 

Hvað viltu finna?

Mest lesið


Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79

Warning: Creating default object from empty value in /home/s1110814179/M19LA34Y/htdocs/net/serfaedi/www/site/modules/mod_mostread/helper.php on line 79